"Nýja Ísland"???

Alveg var það makalaust að horfa á Borgarafundinn sem haldinn var á Ísafirði í gærkvöldi. Spurningin sem situr eftir í mínum huga er: Er þetta hið nýja Ísland sem koma skal. Þarna sátu karlar í öllum sætum. Mikið jafnrétti það. Svo var þetta nákvæmlega sama ruglið og venjulega undanfarin ár. "Sértækar aðgerðir" "Leita allra leiða" o.s.f. Ömurlegt. Vona að þetta fari skánandi með meiri umræðu. Hvað finnst öðrum sem horfðu á þessi ósköp?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arndís Ósk Hauksdóttir

Höfundur

Arndís Ósk Hauksdóttir
Arndís Ósk Hauksdóttir
Ég er tveggja barna móðir, amma og prestur sem er annt um íslenskt samfélag. Rèttindi barna og dyra eru mèr hugleikin

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 574

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband