30.9.2009 | 14:56
Nýtt Ísland, held að það sé engin von um það. Nema Ögmundur
Sá í fréttum að litli bjöggabófinn er að fara setja upp fyrirtæki í fyrrum herstöð í Keflavík. Og viti menn, ríkisstjórnin ætlar í viðskipti við hann. Það á sem sagt að halda áfram að leyfa honum að svindla og svína á þessu landi.
Og hver var svo næsta bófafrétt? Jú, að Pálmi í Fons sem keypti af sjálfum sér og seldi sér flugfélag nokkrum sinnum fær að halda því. Svei svei.
Eini ráðherrann sem ekki hefur snúist 180 gráður við að komast í ríkisstjórn er genginn úr henni.
Ekki mikil von fyrir þetta land.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Arndís Ósk Hauksdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.