Er Steingrímur J. að segja frá því sem koma skal? Afsakið, og allt skal verða gleymt

Er það afsökunarbeiðni sem þjóðin bíður eftir frá glæpamönnunum sem komu okkur á hausinn? Ó nei, Steingrímur. Er hann með þessu að segja að þeir verði ekki ákærðir og dæmdir. Bara biðja afsökunar og svo er allt gott. Ég vil ekki sjá afsökunrbeiðni frá þessum mönnum. Ég vil frystingu á peningunum sem þeir stálu. Og ég vil sjá þá í fangelsi. Og síðast en ekki síst, ég vil að hætt verði að frysta og fella niður skuldir þeirra. Samanber skuldir Jóns "glæpamanns" Ásgeirs. Og ég vil að hætt verði að moka milljörðum inn í fyrirtæki sem þeir eru búnir að tæma. Samanber Sjóvá. Þetta er ekki þolandi lengur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arndís Ósk Hauksdóttir

Höfundur

Arndís Ósk Hauksdóttir
Arndís Ósk Hauksdóttir
Ég er tveggja barna móðir, amma og prestur sem er annt um íslenskt samfélag. Rèttindi barna og dyra eru mèr hugleikin

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband