3.8.2009 | 12:33
Aumimgja Sigmundur. Sveltur hann kannski?
Það er slæmt að það skuli vera lokað hjá hjálparstofnunum. Hvert leitar aumingja Sigmundur með sín 33. þúsund á mánuði. Hann hefur meira að segja minna en strípaðir öryrkjar og ellilífeyrisþegar sem lifa ekki heldur skrimta. Reyndar lítur hann ekki út fyrir að svelta, með undirhöku og alles.
Í alvöru talað eru menn sem ekki borga til samfélagsins ekki kallaðir sníkjudýr???
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Arndís Ósk Hauksdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Settust nú niður Arndís og hugsaðu. Skyldi vera að Sigmundur hafi haft tekjur erlendis sem hafi verið skattlagðar þar. Ég veit um fullt af útlendingum sem eru starfandi á Íslandi en greiða eingöngu skatta þar en ekki hér á Íslandi. Þettta veit meira að segja guð almáttugur og honum er meira að segja annt um ekki bara íslendinga heldur mannkyn allt ekki satt.
ÞJ (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 14:55
Í svari mínu að ofan átti auðvitað að vera "Ég veit um fullt af útlendingum sem eru starfandi á Íslandi og greiða eingöngu skatta þar en ekki í sínu heimalandi".
ÞJ (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.