31.7.2009 | 15:44
Stóri bjöggi gjaldþrota???
Alveg er þetta stórkostlegt. Þessi maður (ásamt öðrum) er búinn að koma þessari þjóð á kaldan klaka. Svinda og stela. Nú er hann að leika leikrit til að sleppa við að borga skuldir sínar. Trúir einhver því að hann eigi ekki peninga í felum á einhverri eyju. Nei, nú á að fara að vorkenna honum. Hvað er að ykkur?? Sumt er bara þannig að það er ekki hægt að fyrirgefa það.
Björgólfur gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.8.2009 kl. 19:40 | Facebook
Um bloggið
Arndís Ósk Hauksdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Audda á Bjöggi " blanki" peninga hvar? tja hvað mikið? veit ekki en hann á þá og allir hinir "víkingarnir" þvílík nafngift, en ég er ekki í vafa að þessir menn höfðu ekki grun um í hvað stefndi fyrr enn í restina á þessu fylleríi öllu saman en þeir ættu þó að sýna sóma sinn í því að skila peningunum okkar, það sér hver manneskja með einhvern snefil af siðferðiskennd.
Guðjón Þór Þórarinsson, 31.7.2009 kl. 16:13
Svíkja, stela, fá lánað meira, en borga ekkert, koma fé undan, svíkja mann og annan, stela meira, eignast meira, en eiga þó ekki neitt - teinóttu mafíufötin og gulllituðu mont bindin horfin - standa nakinn frammi fyrir gjaldþrota þjóðinni, en skammast sín ekki neitt
Stefán (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 16:18
Þessi glæpamaður er orðin fullorðin maður og hann gerir ekki meira af sér. Þetta fer að drepast bráðum
óli (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 18:08
Því fyrr því betra Óli, en svo er litla kvikindið eftir.
Þráinn Jökull Elísson, 2.8.2009 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.