9.7.2009 | 09:24
Mafíósarnir með klærnar í lífeyrissjóðum landsmanna.
Nú er það upplýst að Bjöggarnir létu greipar sópa í lífeyrissjóðum landsmanna. Hvar er ábyrgð hinna háttlaunuðu starfsmanna lífeyrissjóðanna núna? Á ekki að rannsaka vinnu þessara manna. Ég krefst þess eftir að hafa greitt í áratugi í lífeyrissjóð að þessir menn verði reknir og vinna þeirra skoðuð. Um siðferði bjögganna ætla ég ekki að hafa nein orð. Það er ekki hægt að ræða um það sem ekki er til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Arndís Ósk Hauksdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.