19.12.2008 | 09:57
Drengurinn í FME
Hugsið ykkur bara. Hvernig er hægt að standa sig fyrir neðan allar hellur í vinnunni sinni og fá síðan að sitja áfram og eina sem gert er er að hækka laun þessa stráks. Fjármálaeftirlit... hvað þýðir það? Svari hver fyrir sig. Eru ekki fjármál okkar Íslendinga ein rjúkandi rúst og hver átti að hafa eftirlit með þeim? Burt með þennan strák - STRAX. Sama gildir um Seðlabankastjórann
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Arndís Ósk Hauksdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og styngum upp í hann snuði , það sæmir honum .
Hörður B Hjartarson, 22.12.2008 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.