Natalia Estemirova myrt. Mikil hugsjónakona.

Ég er afar hrygg í dag. Þessi merka kona hefur verið drepin eins og hún sagði sjálf fyrir um. Ég var með henni á ráðstefnu samtaka  sem nefnast "Women in Black" í Ísarael og Palestínu 2005. Mér er hún svo minnisstæð því hún var uppfull af eldmóði og réttlætiskennd. þá hrópaði hún á hjálp fyrir þjóð sína sem hún sagði að verið væri að murka lífið úr. Ennfremur sagði hún þá að héldi hún áfram andófi sínu yrði hún myrt. En hún hætti ekki. Blessuð sé minning Nataliu. Ég mun alltaf minnast þín.
mbl.is Samstarfskona Politkovskayu myrt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arndís Ósk Hauksdóttir

Höfundur

Arndís Ósk Hauksdóttir
Arndís Ósk Hauksdóttir
Ég er tveggja barna móðir, amma og prestur sem er annt um íslenskt samfélag. Rèttindi barna og dyra eru mèr hugleikin

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband